Fara í efni

Eftirlitsverkefni

Á þessari síðu eru birtar niðurstöður eftirlitsverkefna Matvælastofnunar, sameiginlegra eftirlitsverkefna Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga og niðurstöður norrænna eftirlitsverkefna sem íslenskir eftirlitsaðilar taka þátt í. 

Í eftirlitsverkefnum Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitafélaga er framkvæmd könnun um allt land þar sem sömu þættir eru skoðaðir og niðurstöður teknar saman fyrir allt landið hjá Matvælastofnun. Eftirlitsverkefnin ættu því að gefa mynd af ástandi þess sem verið er að skoða á tilteknu tímabili og samantektir úr þeim má nota til að bera saman niðurstöður úr sams konar eftirlitsverkefnum milli ára. Niðurstöður allra eftirlitsverkefna Matvælastofnunar (áður matvælasviðs Umhverfisstofnunar) og heilbrigðiseftirlits sveitafélaga frá árinu 2002 eru birtar hér.

2024

Leiðbeiningar: Lifandi skeldýr - Eftirlitsverkefni 2024

2023

Kræklingur (lifandi) á markaði

2021

Kælikeðjan

2020

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

2007

2006

2002-2005 

Uppfært 01.02.2024
Getum við bætt efni síðunnar?