Fara í efni

Ofnæmis- og óþolsvaldar

Reglugerð nr. 1294/2014 um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda innleiðir reglugerð Evrópusambandsins nr. 1169/2011. Breytingar hafa orðið á reglum um merkingar ofnæmis- og óþolsvalda. Hér er að finna leiðbeiningar hvað varðar upplýsingagjöf vegna ofnæmis- og óþolsvalda í matvælum.

Uppfært 06.01.2020
Getum við bætt efni síðunnar?