Eftirlitshandbækur
Eftirlitsmenn starfa samkvæmt eftirlitshandbókum. Í eftirliti leggja eftirlitsmenn mat á skoðunatriði í eftirlitshandbók og skrá þau ýmist í lagi, sem frávik eða sem alvarlegt frávik. Frestir til úrbóta og beiting þvingunaraðgerða og/eða refsinga ákvarðast af alvarleika brots og hvort um endurtekið frávik sé að ræða.
Eftirlitshandbækur
- Matvæli úr dýraríkinu
 - Matvælafyrirtæki undir eftirliti heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga
 - Fóður
 - Aukaafurðir dýra (ABP)
 - Alifuglar
 - Sauðfé og geitur
 - Hross
 - Nautgripir
 - Svín
 - Salmonella í svínarækt og afurðum svína. Landsáætlun.
 - Daglegt eftirlit við slátrun alifugla
 - Daglegt eftirlit við slátrun á sauðfé, svínum og stórgripum
 - Fiskeldi - eftirlit í sjókvíaeldi
 - Fiskeldi - ítareftirlit í landeldi
 - Fiskeldi - ítareftirlit í sjókvíaeldi
 - Fiskeldi - rannsókn á stroki