Fara í efni

Ytri úttektir

Eftirlitsheimsóknir Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA)

Eftirlitsstofnun EFTA ber skylda til þess samkvæmt EES samningi að hafa eftirlit með því að aðildarríki hans (þ.e EFTA ríkin) innleiði löggjöf samningsins og uppfylli þær kröfur sem hún gerir. Þessu hlutverki sinnir ESA með úttektarheimsóknum til ríkjanna þar sem eftirlit opinberra aðila er tekið út á sviði matvæla- og fóðuröryggis, dýraheilbrigðis og dýravelferðar.

Heimsóknir ESA 2020:

  • Evaluate official controls related to the production of ready-to-eat food - 2-11. mars
  • Follow-up of a mission from March 2019 regarding official controls of live bivalve molluscs - 14-18. september
  • General review to monitor progress of implementation of corrective actions for open recommendations and update of country profile - 9-13. nóvember

Undirbúningur heimsókna er í höndum samhæfingarsviðs MAST sem veitir nánari upplýsingar ef óskað er.

Ítarefni

Uppfært 11.08.2020
Getum við bætt efni síðunnar?