Fara í efni

Rannsóknastofur

Tilnefning rannsóknastofa

Hér birtist yfirlit yfir rannsóknastofur sem tilnefndar eru til mælinga á sýnum teknum sem hluti af opinberu eftirliti (opinberar rannsóknastofur), en helsta forsenda þess að rannsóknastofa fái tilnefningu er skv. 12.gr. EU/882/2004, (rlg. 106/2010) að hún hafi faggildingu fyrir mælinguna. Sænska faggildingastofan, SWEDAC kemur reglulega til Íslands og tekur út rannsóknastofur fyrir hönd ISAC–Einkaleyfastofu. 

Einnig er listi yfir rannsóknastofur sem Matvælastofnun tilnefnir til að sinna rannsóknum fyrir mismunandi sýnagerðir vegna salmonellu.

Að lokum er listi yfir erlendar rannsóknastofur sem Matvælastofnun tilnefnir til að sinna ýmsum rannsóknum sem ekki er hægt að fá framkvæmdar hjá innlendum rannsóknastofum. 

Yfirlit yfir tilnefningar á rannsóknastofum fyrir matvælaeftirlit

Svið rannsókna NRL Rannsóknastofur tilnefndar til að taka við opinberum sýnum.
I. Rannsóknastofur fyrir matvæli og fóður    
2. Rannsóknastofur sem sinna greiningu og prófun vegna mannsmitanlegra dýrasjúkdóma (salmonella) Matís ohf Matís ohf, Keldur, Sýni hf, Promat ehf. Sýklafræðideild LSH. Sjá töflu yfir sýnagerð
3. Rannsóknastofa fyrir sjávarlífeitur (marine biotoxins) Matís ohf Matís ohf., Marine Institute (Ireland)
5. Rannsóknastofa fyrir greiningar á Listeria monocytogenes Matís ohf Matís ohf,  Promat ehf, Sýni hf.
6. Rannsóknastofa fyrir kóagúlasa-jákvæðum Staphylococci, þ.m.t. Staphylococccus aureus Matís ohf Matís ohf, Promat ehf, Sýni hf.
7. Rannsóknastofa fyrir greiningar á sjúkdómsvaldandi Escherichia coli, þ.m.t. E. Coli (VTEC) sem mynda verósýtótoxín Matís ohf Matís ohf.
8. Rannsóknastofa fyrir Campylobacter Keldur  Sýni hf, Matís ohf., Keldur, 
9. Rannsóknastofa fyrir sníkla (einkum tríkínu Trichinella, sullabandorm Echinococcus og hringorm Anisakis) Keldur  Keldur, Promat hf, Sjörnugrís
10. Rannsóknastofa fyrir þol gegn sýklalyfjum (antimicrobial resistance) Keldur Keldur 
12. Rannsóknastofa fyrir leifar dýralyfja og aðskotaefna í matvælum úr dýraríkinu (a), (b), (c) og (d) Livsmedelsverket SE (a) (b) (c) Livsmedelsverket SE Foedevarestyrelsen DK, Eurofins SE, (d) Matís ohf
13. Rannsóknastofa fyrir smitandi heilahrörnun (transmissible spongiform encephalopathies TSEs) Keldur  Keldur
17.  Rannsóknastofur fyrir varnarefnaleifar (a), (b), (c) og (d) Matís ohf Matís ohf
18. Rannsóknastofa fyrir rannsóknir á þungmálmum í fóðri og matvælum Matís ohf Matís ohf
19. Rannsóknastofa fyrir rannsóknir á sveppaeitri Matís ohf Matís ohf
20. Rannsóknastofa fyrir rannsóknir á fjölhringja, arómatískum vetniskolefnum (PAH) Matís ohf Matís ohf
21. Rannsóknastofa fyrir rannsóknir á díoxíni og fjölkóruðum bífenýlum (PCB) í fóðri og matvælum Matís ohf Matís ohf
II. Rannsóknir á heilbrigði dýra og á lifandi dýrum  NRL Rannsóknastofur tilnefndar til að taka við opinberum sýnum.
6.  Rannsóknastofa fyrir fisk- og krabbadýrasjúkdóma Keldur  Keldur
7.  Rannsóknastofa fyrir rannsóknir á lindýrasjúkdómum Keldur  Keldur

 

Varðandi eftirlit með salmonellu er misjöfn sérhæfing hjá rannsóknastofum. Þessi tafla er sett upp til að auðvelda eftirlitsmönnum að velja hvert senda skal sýni sem tekin eru við opinbert eftirlit. 

Sýnagerð Rannsóknastofur með faggildingu fyrir salmonellu í sýnagerðinni
Kjöt og egg Keldur, Sýni ehf.*, Matís ohf.
Fiskur og fiskafurðir Promat, Sýni ehf., Matís ohf.
Fóður Sýni ehf. Keldur.
Matvæli Matís ohf., Sýni ehf.
Saursýni, eggjaskurn og umhverfissýni úr frumframleiðslu Sýni ehf.**, Keldur, Matís ohf
Sýklalyfjaþol Keldur **
Greiningar á sermisgerð Sýklafræðideild LSH **

* Tilnefningin nær til PCR aðferðar með fyrirvara um að faggilding fáist 2021. 
** með fyrirvara um að faggilding fáist 2021.

Faggildingarsvið rannsóknastofa á sviði matvæla og dýrasjúkdóma

Rannsóknastofur sem tilnefndar eru af Matvælastofnun vegna mælinga á sýnum sem tekin eru sem hluti af opinberu eftirliti með matvælum og fóðri. 

Rannsóknastofa Heimilisfang Vefslóð á heimasíðu SWEDAC
Matís ohf. Vínlandsleið 12, Reykjavík Svið faggildingar
Matís ohf.  Mýrargata 10, Neskaupstað Svið faggildingar
Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum Keldnavegi 3, Reykjavík Svið faggildingar
Sýni hf, Rannsóknarþjónusta Lynghálsi 3, Reykjavík Svið faggildingar
Promat hf. Furuvellir 1, Akureyri Svið faggildingar 
Sýklafræðideild LSH Barónstíg, Rannsóknahús 6 og 7 Svið faggildingar
Hafrannsóknastofnun Skúlagötu 4, Reykjavík  

 

Erlendar rannsóknastofur í ýmsum mælingum

Þær rannsóknir sem ekki er hægt að fá gerðar á rannsóknastofu hérlendis eru nokkrar. Hér er listi yfir þær erlendu rannsóknastofur sem Matvælastofnun leitar til með slóð á faggildingarskjöl þeirra. 

Rannsóknastofa Faggildingaraðili Mæliþættir
Marine Institute (Ireland) INAB- Ireland Marine biotoxins
Lufa Nord-West (Þýskal.) Accredited by DAR Feed
Eurofins Hamburg Accredited by DAR Organic substances, Aflatoxin
Eurofins Food & Agro, Sweden Accredited by SWEDAC Chlorinated and phosphorus organic substances, Sudan Red, 
Livsmedelsverket Sweden Accredited by SWEDAC Residues of VMP, Heavy metals
SVA Sweden Accredited by SWEDAC  Promazins, Mycotoxins
FERA (The Food and Environment Research Agency) Accredited by UKAS Plant diseases
Födevarestyrelsen Danmark Accredited by DANAK Measurements in fish from aquaculture,    Plant and seed health
Heilsufrødiliga Starvsstovan Accredited by DANAK Infectious fish disease
Uppfært 17.05.2022
Getum við bætt efni síðunnar?