Fara í efni

Hreinleiki sláturdýra

Leiðbeiningar Matvælastofnunar um eftirlit með hreinleika nautgripa við slátrun dýra eru ætlaðar eftirlitsdýralæknum í sláturhúsum en þær nýtast einnig öðrum stjórnvöldum, matvælaframleiðendum og sláturhúsum. Leiðbeiningarnar geta einnig gagnast þegar meta á hreinleika annarra sláturgripa en nautgripa. Tilgangur leiðbeininganna er að samræma skoðanir eftirlitsdýralækna í sláturhúsum. 

Uppfært 27.08.2020
Getum við bætt efni síðunnar?