Fara í efni

Velferðarþættir og merkingar sláturdýra

Tilgangur þessara leiðbeininga er að samræma skoðanir eftirlitsdýralækna á velferðarþáttum í sláturhúsum. Leiðbeiningarnar byggja á kröfum í lögum og reglugerðum sem fjalla um velferð, hreinleika og merkingar sláturdýra, innra eftirlit sláturhúsa með þessum þáttum og eftirlit sem framkvæmt er af eftirlitsdýralæknum í sláturhúsum. Til stuðnings við eftirlitið fylgja ljósmyndir með leiðbeiningunum. Þó svo að leiðbeiningarnar séu ætlaðar eftirlitsdýralæknum í sláturhúsum geta þær einnig nýst öðrum stjórnvöldum, matvælaframleiðendum og sláturhúsum.

Uppfært 12.03.2024
Getum við bætt efni síðunnar?