Fara í efni

Ábendingar og fyrirspurnir

Á þessari síðu er hægt að senda ábendingar/fyrirspurnir til Matvælastofnunar s.s. tilkynningar um illa meðferð á dýrum, vanmerkt matvæli, ólöglega starfsemi, endurgjöf um starfsemi stofnunarinnar o.s.frv. Unnið er úr öllum fyrirspurnum og ábendingum sem berast stofnuninni. Hægt er að senda tilkynningarnar undir nafni eða nafnlausar. Ath. Skylt er að fylla í rauð-/stjörnumerkta reiti. Vinsamlega fyllið með „X“ í viðkomandi reiti til að senda nafnlausar ábendingar. Gætið þess að veita fullnægjandi upplýsingar til að Matvælastofnun geti fylgt málinu eftir s.s. staðsetningu.