Fara í efni

Fóður

Fóður er hvers konar efni eða vörur, einnig aukefni, hvort sem þau eru fullunnin, unnin að hluta eða óunnin, sem ætluð eru til fóðrunar dýra.  Efni sem gefin eru dýrum til að fyrirbyggja, meðhöndla eða lækna sjúkdóma eru flokkuð sem lyf en ekki fóður. Lyf sem blönduð hafa verið með fóðurhráefni flokkast sem lyfjablandað fóður

Fóður er flokkað eftir eiginleikum þess og innihaldi. Allt  fóður sem selt er á markaði skal vera framleitt í skráðum eða samþykktum fóðurfyrirtækjum.

Uppfært 17.04.2024
Getum við bætt efni síðunnar?