Fara í efni

Gjaldskrá Matvælastofnunar

Gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldskyld verkefni Matvælastofnunar, nr. 665/2025.

Tímagjald Matvælastofnunar fyrir þá þjónustu og verkefni sem stofnuninni eru falin í lögum og reglugerðum og heimilt er að taka gjald fyrir:

  • Almennt tímagjald 13.211 kr.
  • Tímagjald fyrir heilbrigðisskoðun sláturdýra og tengda þjónustu 10.529 kr.

Greitt er fyrir undirbúning og frágang ásamt tíma sem fer í ferðir fyrir hvert eftirlit eða veitta þjónustu. Greitt er fyrir hvern hafinn stundarfjórðung. Ekki er greitt hærra tímagjald en 1 klst. vegna keyrslu til og frá næstu starfsstöð Matvælastofnunar sem sinnir viðkomandi þjónustu að þeim stað þar sem þjónustuverkefnið fer fram.

Gjaldskrár Matvælastofnunar á vef Stjórnartíðinda

Gjaldskrá frá og með 1. júlí 2025:

Gjaldskrá frá og með 1. júní 2024:

Eldri gjaldskrár:

Sé munur á gjöldum setningu á þessari síðu og í útgáfu Stjórnartíðinda, gildir hið síðarnefnda.

Uppfært 01.07.2025
Getum við bætt efni síðunnar?