Almennt um góða starfshætti
Hér eru leiðbeiningar sem allir sem meðhöndla matvæli ættu að tileinka sér.
Smásalar
Með smásölum er átt við afhendingu matvæla beint til neytenda s.s. verslanir, söluturnar, veitingahús, mötuneyti.
- Sjálfsafgreiðsla á óvörðu brauðmeti
- Sushi
- Ís úr vél eða frystiborði
- Færanleg matvælastarfsemi
- Hundar og kettir á veitingastöðum
- Matvæli afgreidd í ílát viðskiptavina
Fiskvinnsla
- Hrein og óhrein svæði – skipting vinnslusvæða í fiskvinnslum
- Notkun á sjó við vinnslu sjávarafurða
- Meðferð hrogna