Fara í efni

Skráargatið

Skráargatið einfalt að velja hollara

Skráargatið er opinbert samnorrænt merki sem finna má á umbúðum matvara sem uppfylla ákveðin skilyrði varðandi samsetningu næringarefna. Markmiðið með Skráargatinu er að neytendur geti á einfaldan hátt valið hollari matvöru. 

Hér er að finna upplýsingar fyrir matvælaframleiðendur um hvað felst í Skráargatinu og hvaða skilyrði gilda um notkun þess. Upplýsingar fyrir neytendur um hvað felst í Skráargatinu er að finna á vef Embættis landlæknis.

Uppfært 31.01.2020
Getum við bætt efni síðunnar?