Fara í efni

Gildi

Matvælastofnun hefur sett sér gildi sem starfsmönnum stofnunarinnar ber að hafa að leiðarljósi í störfum sínum. Þau eru:

Fagmennska

Við vinnum sem ein liðsheild, nýtum bestu þekkingu starfsmanna og störfum með faglegum og samræmdum hætti

Gagnsæi

Við stundum opna stjórnsýslu, virka upplýsingagjöf og veitum almenningi og viðskiptavinum aðgang að gögnum með rétt þeirra að leiðarljósi

Traust

Við sýnum viðskiptavinum og samstarfsfólki virðingu, gætum hlutleysis í störfum og rökstyðjum ákvarðanir okkar

Uppfært 20.08.2019
Getum við bætt efni síðunnar?