Fara í efni

Innflutningur hunda

Hér er að finna upplýsingar um innflutning hunda til Íslands. Mikilvægt er að hafa í huga að allir hundar skulu dvelja í einangrun í 4 vikur eftir að þeir koma til landsins. Undirbúningur innflutnings getur tekið nokkra mánuði þar sem tiltekinn tími þarf að líða frá bólusetningum og þar til flytja má dýrin til landsins.

Samþykktar einangrunarstöðvar fyrir hunda og ketti á Íslandi:

Innflutningur hundasæðis

Uppfært 07.02.2020
Getum við bætt efni síðunnar?