Fara í efni

Þjónustugátt Matvælastofnunar

Í þjónustugátt Matvælastofnunar eru að finna allar umsóknir, beiðnir og tilkynningar sem berast eiga stofnuninni. Þar geta einstaklingar og aðilar haft yfirsýn og aðgang að öllum innsendum umsóknum, beiðnum og tilkynningum, séð stöðu innsendra erinda og átt samskipti við starfsmann málsins. Fyrirtæki geta veitt starfsmönnum sínum umboð í gegnum umboðskerfi Ísland.is til að senda inn umsóknir, beiðnir og tilkynningar í nafni fyrirtækisins. Jafnframt er hægt að senda inn gögn sem tilheyra innsendu erindi.

Uppfært 25.05.2024
Getum við bætt efni síðunnar?