Fara í efni

Erfðabreytt matvæli og fóður

Hér er að finna leiðbeiningar um reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs, með síðari breytingum, ásamt upplýsingum um framkvæmd eftirlits.

Leiðbeiningunum er skipt í tvo hluta:

  1. hluti fjallar um reglugerðina sjálfa og eru greinar hennar útskýrðar hvað varðar matvæli.
  2. hluti fjallar um framkvæmd og skipulag eftirlits með erfðabreyttum matvælum.

Ítarefni

Uppfært 22.01.2020
Getum við bætt efni síðunnar?