Fara í efni

Neysluvatn, náttúrulegt ölkelduvatn og átappað lindarvatn

Neysluvatn er skilgreint sem matvæli og því eru vatnsveitur og átöppunarfyrirtæki matvælafyrirtæki, sem skulu uppfylla ákvæði laga um matvæli og reglugerða sem settar eru með stoð í lögunum.

Eftirlit með neysluvatni er í höndum heilbrigðisnefnda. Ef vatnsveitur þjóna færri en 50 manns eða 20 heimilum/sumarbústöðum þá hafa heilbrigðisnefndir ekki reglubundið eftirlit með þeim, nema að veiturnar þjóni matvælafyrirtækjum.

Ítarefni

Uppfært 14.07.2023
Getum við bætt efni síðunnar?