Fara í efni

Ef hundur bítur

Skv. lögum um velferð dýra ber umráðamönnum dýra að vernda dýr sín fyrir hættum og meiðslum eins og kostur er. 

  1. Þegar hundar bíta fólk skal tilkynna það til lögreglu sé talin ástæða til
  2. Þegar hundar bíta önnur dýr og/eða fólk þá er það í flestum tilfellum brot á samþykktum sveitarfélaga. Hægt er að leita til heilbrigðiseftirlits viðkomandi sveitarfélags sé talin ástæða til
  3. Ef grunur leikur á að hundur bíti vegna illrar meðferðar hans þá ber að tilkynna grun um illa meðferð á dýrum til Matvælastofnunar 
Uppfært 29.01.2020
Getum við bætt efni síðunnar?