Landsáætlanir um eftirlit og viðbrögð
Hvert land innan Evrópska efnahagssvæðisins skal leggja fram landsbundna eftirlitsáætlun til margra ára (LEMA). Eftirlitsáætlunin er liður í að framfylgja lögum um matvæli og fóður og vakta og sannprófa að stjórnendur matvæla- og fóðurfyrirtækja uppfylli viðeigandi ákvæði löggjafar á öllum stigum framleiðslu, vinnslu og dreifingar.
- Landsbundin eftirlitsáætlun Íslands fyrir opinbert eftirlit með matvælum og fóðri fyrir tímabilið 2017 til 2020
- Sannprófun á skilvirkni opinbers eftirlits
Landsáætlanir um varnir og viðbrögð á Íslandi
- Viðbragðsáætlun almannavarna um lýðheilsu - CBRNE
(vegna eiturefna, sýkla, geislunar, kjarnorku eða sprengiefna) - Viðbragðsáætlun almannavarna um sóttvarnir alþjóðaflugvalla
- Viðbragðsáætlun almannavarna um sóttvarnir hafna og skipa
- Viðbragðsáætlun almannavarna um heimsfaraldur inflúensu
- Viðbragðsáætlun vegna dýrasjúkdóma
- Viðbragðsáætlun vegna eitraðra þörunga og þörungaeiturs
- Landsáætlun um varnir og viðbrögð gegn salmonellu í alifuglarækt
- Landsáætlun um varnir og viðbrögð gegn kampýlóbakter í alifuglarækt
- Landsáætlun um varnir og viðbrögð gegn salmonellu í svínarækt
- Landsáætlun um vöktun á sjúkdómum í fiskeldi