Fara í efni

Landsáætlanir um eftirlit og viðbrögð

Hvert land innan Evrópska efnahagssvæðisins skal leggja fram landsbundna eftirlitsáætlun til margra ára (LEMA). Eftirlitsáætlunin er liður í að framfylgja lögum um matvæli og fóður og vakta og sannprófa að stjórnendur matvæla- og fóðurfyrirtækja uppfylli viðeigandi ákvæði löggjafar á öllum stigum framleiðslu, vinnslu og dreifingar.

  • Landsbundin eftirlitsáætlun (LEMA) 2021-2023

    Eftirlitsáætlun Íslands fyrir opinbert eftirlit með matvælum, fóðri, dýraheilbrigði, aukaafurðum dýra, dýravelferð, plöntuskaðvöldum, plöntuverndarvörum, lífrænni framleiðslu og vernduðum afurðaheitum fyrir tímabilið 2021 til 2023

Landsáætlanir um varnir og viðbrögð á Íslandi

Country profile - ESA (Eftirlitsstofnun EFTA ríkjanna)

Uppfært 28.09.2022
Getum við bætt efni síðunnar?