Fara í efni

Innflutningur

Nýjar reglugerðir um innflutning og einangrun hunda og katta tóku gildi 11. mars 2020. Einangrun styttist úr 4 vikum í 14 daga. Helstu breytingar eru dregnar fram í frétt Matvælastofnunar um málið. Leiðbeiningar, vottorð og önnur gögn verða birt hér á vefnum jafnóðum og þau verða tilbúin.

Samþykktar einangrunarstöðvar fyrir hunda og ketti á Íslandi:

Uppfært 16.03.2020
Getum við bætt efni síðunnar?