Fara í efni

Kartöflur

Um ræktun útsæðis hér á landi fer í reglugerð nr. 455/2006. Þegar um innlent útsæði er að ræða er eingöngu heimilt að taka til sölu eða dreifingar útsæði frá kartöfluræktendum sem hafa fengið leyfi frá Matvælastofnun til sölu á tilteknu afbrigði (yrki). Heimilt er að selja innflutt útsæði ef það er flutt til landsins sem útsæði og með samþykktu heilbrigðisvottorði. Við dreifingu á kartöfluútsæði skal þess gætt að það komist ekki í snertingu við matarkartöflur eða þá hluti (s.s. pökkunarvélar, bretti, lyftara o.fl.), sem notaðir hafa verið við dreifingu á matarkartöflum, nema því aðeins að sótthreinsun hafi áður farið fram. Í smásölu skal útsæðið haft aðskilið frá matarkartöflum og skal tilgreina á tryggilegan hátt að um kartöfluútsæði sé að ræða. Heimil eru bein viðskipti tveggja ræktenda með útsæði með þeirri undantekningu, að finnist skaðvaldur eins og kartöfluhnúðormur eða hringrot hjá ræktanda er honum óheimilt að afhenda öðrum ræktanda kartöflur til niðursetningar. 

Eftirtalin afbrigði (yrki) eru ræktuð í stofnræktun:

  • Gullauga 
  • Helga 
  • Rauðar íslenskar 
  • Premiere 

Ræktendur

Kartöfluræktendur sem hafa leyfi Matvælastofnunar til að afhenda útsæði til sölu og dreifingar á almennum markaði (sbr. 2. gr. reglugerðar nr. 455/2006 um kartöfluútsæði):

Ræktandi

Gullauga

Helga

Premiere

Rauðar ísl.

Grýtubakkahreppur, S-Þing.

       

Áshóll, Félagsbúið

*

 

*

*

Flosi Kristinsson, Höfða I

*

 

*

*

Stefán Sævarsson, Syðri-Grund

*

 

*

*

         

Eyjafjarðarsveit, Eyjafjarðars.

       

Birgir Hauksson, Sigluvík

*

     

Einar G. Jóhannsson, Eyrarlandi

*

 

*

*

Helgi Örlygsson, Þórustöðum 7

*

 

*

*

Þorsteinn Ingólfsson, Gröf II

*

   

*

         

Hjaltastaðarhr., N-Múlas.

       

Steindór Einarsson, Víðastöðum

*

     
         

Hornafjörður, A-Skaftafellss.

       

Bjarni Hákonarson, Dilksnesi

*

*

*

 

Hjalti Egilsson, Seljavöllum

*

*

*

*

Ragnar Jónsson, Akurnesi

*

*

*

*

         

Flóahreppur, Árness.

       

Guðsteinn Hermundsson, Egilsstöðum II

*

 

*

*

Kristján Gestsson, Forsæti 4

*

 

*

*

         

Rangárþing ytra, Rangárv.

       

Ármann Ólafsson, Vesturholtum

*

*

*

*

Birkir Ármannsson, Brekku

*

*

*

*

Einar Hafsteinsson, Hábæ

*

 

 

*

Guðjón Guðnason, Háarima

*

 

*

*

Guðmundur Harðarson, Önnuparti

*

 

*

*

Guðni Þór Guðjónsson, Hrauki

*

*

*

*

Guðni Sigvaldason, Borgartúni

*

 

*

*

Markús Ársælsson, Hákoti

*

   

*

Sigurbjartur Pálsson, Skarði

*

   

*

Uppfært 28.10.2019
Getum við bætt efni síðunnar?