Upptaka frá málþingi um orkudrykki og ungt fólk
Frétt -
24.10.2019
Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Matvælastofnun hefur birt upptöku og kynningar frá málþingi um orkudrykki og ungt fólk sem haldið var 22. október sl. Þar fjölluðu sérfræðingar um rannsóknir á áhrifum koffíns á ungt fólk og þær reglur sem gilda um markaðssetningu orkudrykkja. Málþingið var styrkt af Norrænu ráðherranefndinni sem hluti af formennsku Íslands 2019 og fór fram á ensku.
Fyrirlestrar
- Energy drinks and Icelandic young people in a changing society!
Prof. Ingibjörg Gunnarsdóttir, University of Iceland - Insomniacs: sleep deprivation, energy drinks and other factors – a study in young people
Margrét Lilja Guðmundsdóttir, University of Reykjavik - Adolescent caffeine use and associated behaviors: Summary of latest research evidence
Associate Professor Álfgeir L. Kristjánsson, West Virginia University - The risk of caffeine consumption from multiple sources among 8-18 year-olds in Norway
Dr. Ellen Bruzell, VKM (The Norwegian Scientific Committee for Food and Environment) - How do Nordic countries regulate energy drinks?
Sandra Fisker Tomczyk, DVFA (The Danish Veterinary and Food Administration) and Zulema Sullca Porta, MAST (The Icelandic Food and veterinary Authority) - Do health authorities, schools, colleges and sports clubs need to work together?
Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir (Directorate of Health) and Fríða Rún Þórðardóttir (The National Olympic and Sports Association of Iceland)
Ása Sjöfn Lórensdóttir forfallaðist og erindi Erlu Björnsdóttur er ekki birt.