Fara í efni

Upptaka frá málþingi um orkudrykki og ungt fólk

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur birt upptöku og kynningar frá málþingi um orkudrykki og ungt fólk sem haldið var 22. október sl. Þar fjölluðu sérfræðingar um rannsóknir á áhrifum koffíns á ungt fólk og þær reglur sem gilda um markaðssetningu orkudrykkja. Málþingið var styrkt af Norrænu ráðherranefndinni sem hluti af formennsku Íslands 2019 og fór fram á ensku. 

Fyrirlestrar

Ása Sjöfn Lórensdóttir forfallaðist og erindi Erlu Björnsdóttur er ekki birt. 

Dagskrá


Getum við bætt efni síðunnar?