Fara í efni

Gróffóður

Framleiðsla fóðurs fyrir dýr sem ætluð eru eingöngu til eigin nota  er ekki háð eftirliti Matvælastofnunar.  Matvælastonun er með  eftilit með framleiðslu, geymslu og meðferð fóðurs á bóndabýlum auk fóðrunar dýra sem alin eru til matvælaframleiðslu.

Viðskipti með gróffóður í litlu mæli , t.d. hey, unninn og óunninn hálmur, rótarávextir, kartöflur og grænfóður, eru ekki háð eftirliti Matvælastofnunar. Þó er flutningur á heyi, heykögglum og hálmi milli bæja innan riðusýktra svæða og áhættusvæða háður leyfi héraðsdýralæknis.
Uppfært 17.04.2024
Getum við bætt efni síðunnar?