Fara í efni

Afturköllun mjólkursöluleyfis og dagsektir

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur svipt kúabú á Suðurlandi mjólkursöluleyfi vegna brota á matvælalögum. Jafnframt hafa verið lagðar á dagsektir til að knýja á um úrbætur í dýravelferð.

Frétt frá 9. mars um úrræði sem dýravelferðarlöggjöfin hefur veitt MAST


Getum við bætt efni síðunnar?