Landsbundin eftirlitsáætlun (LEMA) 2023-2025
Eftirlitsáætlun Íslands fyrir opinbert eftirlit með matvælum, fóðri, dýraheilbrigði, aukaafurðum dýra, dýravelferð, plöntuskaðvöldum, plöntuverndarvörum, lífrænni framleiðslu, vernduðum afurðaheitum og áburði fyrir tímabilið 2023 til 2025