Fara í efni

Yfirstandandi eldgos og dýrin

Dýrum er ekki bráð hætta búin af yfirstandandi eldgosi eins og sakir standa.

Matvælastofnun fylgist með loftmengun og öðru sem getur ógnað velferð dýra og mun gefa út tilkynningar til dýraeigenda ef aðstæður breytast til hins verra.

Almennt ber að tryggja að skepnur séu ekki nálægt gosstöðvum, þar sem mest hætta er á loftmengun, og hafi aðgang að hreinu, rennandi vatni.

Ítarefni

Upplýsingasíða Matvælastofnunar um ýmislegt sem tengist náttúruhamförum og öðru hættuástandi


Getum við bætt efni síðunnar?