Fara í efni

Yfir hafið og heim - matvæli í jólapökkum

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Hefur þú hugsað þér að senda vinum eða ættingjum erlendis íslenskan jólamat? Eða áttu kannski von á matarsendingu að utan? Þá er mikilvægt að kynna sér reglur um inn- og útflutning matvæla til einkaneyslu.


Getum við bætt efni síðunnar?