Fara í efni

Vörslusvipting hunda

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur tekið tvo hunda úr vörslu umráðamanns á höfuðborgarsvæðinu. Stofnunin fékk ábendingu um að hundarnir væru haldnir við slæmar aðstæður í mjög litlum og þröngum hundakofa. Við eftirlit reyndist ábendingin á rökum reist og fór vörslusvipting því fram. Hundunum verður komið í hendur annarra.


Getum við bætt efni síðunnar?