Fara í efni

Vöktun vegna fuglaflensu á Íslandi vorið 2007

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Líkt og á síðasta ári eru tekin sýni úr villtum fuglum að vori til að kanna hvort mótefni gegn fuglaflensuveiru finnist, leitað er að H5 og H7. Í vor hafa alls 398 sýni (saursýni og/eða koksýni) verið tekin vítt og breitt um landið. Sýnin voru rannsökuð í Svíþjóð og hafa niðurstöður nú borist úr sýnunum. Reyndust þau öll neikvæð, þ.e. engin mótefni hafa fundist. Sjá nánari flokkun sýnanna í töflu hér að neðan. 

 

Haldið verður áfram með sýnatökur í haust úr villtum fuglum, auk þess sem tekin verða blóðsýni úr alifuglum.

 


Vatnafuglar

Sýni

Hlutfall

Álft (Whooper Swan)

33


Heiðagæs (Pink-Footed Goose)

54


Grágæs (Greylag Goose)

25


Helsingi (Barnacle Goose)

46


Blesgæs (Greater White-fronted Goose)

33


Margæs (Brent Goose)

16


Stokkönd (Mallard)

35


Urtönd (Eurasian Teal)

2


Duggönd (Great Scaupe)

5


Æðarfugl (Common Eider)

6


Vatnafuglar, samtals

255

64%

Strandfuglar



Sílamáfur (Lesser Black-backed Gull)

34


Svartbakur (Great Black-backed Gull)

20


Hettumáfur (Black-headed Gull)

18


Kría (Arctic Tern)

17


Strandfuglar, samtals

89

22%

Vaðfuglar ofl.



Fálki (Gyrfalcon)

1


Heiðlóa (European Golden Plover)

5


Hrossagaukur (Common Snipe)

8


Tjaldur (Eurasian Oystercatcher)

8


Rauðbrystingur (Red Knot)

10


Sanderla (Sanderling)

22


Vaðfuglar ofl., samtals

54

14%

Sýni úr villtum fuglum alls:

398



Getum við bætt efni síðunnar?