Fara í efni

Upptaka af námskeiði um merkingar matvæla

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Mikil aðsókn var í námskeið Matvælastofnunar um merkingar matvæla í tengslum við nýinnleidda reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda. Alls sóttu u.þ.b. 160 manns námskeiðin tvö, auk þeirra sem nýttu sér netútsendingu. Birtar hafa verið glærur og upptaka frá síðara námskeiðinu á vef stofnunarinnar undir Útgáfa - Fræðslufundir

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?