Fara í efni

Upplýsingafundur um riðu á Norðvesturlandi

Matvælastofnun boðar til upplýsingafundar um riðu þriðjudaginn 12. mars kl. 20:00, í BHS-salnum að Húnabraut 13 á Blönduósi. Fulltrúar MAST og RML hafa framsögu og sitja fyrir svörum. Fundurinn er öllum opinn.


Getum við bætt efni síðunnar?