Fara í efni

Tilkynning um uppfærslu á þjónustugátt og ábendingarkerfi Matvælastofnunar

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Vegna fyrirhugaðar uppfærslu á þjónustugátt Matvælastofnunar og ábendingarkerfi má búast við truflunum á kerfunum. Uppfærslan hefst kl. 15 í dag 29. desember.

Beðist er velvirðingar á þeim töfum sem uppfærslan getur valdið og vinsamlegast sendið erindi á mast@mast.is ef þörf er á.


Getum við bætt efni síðunnar?