Fara í efni

Sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra heimsækir Matvælastofnun

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Svandís Svavarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsótti Matvælastofnun á Selfossi þar sem hún hitti starfsfólk og Hrönn Ólínu Jörundsdóttur forstjóra. Sjá nánar hér: Stjórnarráðið | Svandís heimsótti MAST á Selfossi (stjornarradid.is)


Getum við bætt efni síðunnar?