Fara í efni

Óuppfært mælaborð fiskeldis í mars 2024

Vegna bilunar í forriti hjá þjónustuaðila sjókvíaeldisfyrirtækja hefur ekki tekist að senda inn allar framleiðsluskýrslur fyrir mars 2024 á þann hátt að þær skili sér út á mælaborð fiskeldis. Unnið er að viðgerð og uppfærist mælaborð fiskeldis um leið og viðgerð er lokið.

Framleiðsluskýrslur fyrir mars 2024 hafa skilað sér handvirkt og hefur því Mavælastofnun fulla yfirsýn yfir stöðu mála.


Getum við bætt efni síðunnar?