Ólögleg lyfjavirk efni í fæðubótarefnum
Frétt -
03.10.2014
Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um stöðvun á dreifingu og innköllun á tveimur fæðubótarefnum vegna óleyfilegra lyfjavirkra innihaldsefna.
- Vörumerki:14 Superior supplements M.J.S og 14 Superior Supplements Superior Mass pressional
- Framleiðsluland: Bandaríkin
- Innflytjandi: Adina ehf., Drangakór 7, 230 Kópavogur
- Dreifing: Verslanir Samkaupa um allt land.