Fara í efni

Óleyfileg innihaldsefni í fæðubótarefnum

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavikur um stöðvun á dreifingu og innköllun á alls átta fæðubótarefnum vegna óleyfilegra innihaldsefna og lyfjavirkra efna.

 

  • Vörumerki:  Natrol  
  • Vöruheiti:  Mood+, Water Pill, Black Cohosh Extract 80 mg, Hot Flashex, Tropical Thin, Glucosamine 1500 mg, Chondroitin 1200 mg, Hyaluronic Acid MSM & Glucosamine, Glucosamine Chondroitin MSM.  
  • Framleiðandi/Innflytjandi:  Natrol, Inc., Bandaríkin/ Sanitas heildverslun ehf., Skútuvogi 3, 104 Reykjavík  
  • Auðkenni/skýringartexti: Óleyfileg innihaldsefni (viðbætt koffín) og  lyfjavirk efni. 
  • Veittur frestur ( taka vöru af markaði/innkalla vöru):  7. ágúst,/22. ágúst.  
  • Dreifing: Verslanir Krónunnar

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?