Fara í efni

Nýjustu lög og reglur

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Eftirfarandi reglugerðir sem varða matvælaöryggi, plöntuheilbrigði, dýraheilbrigði, dýravelferð, áburð og fóður hafa tekið gildi frá 13. maí 2014.

  • Nr. 454/2014 reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 980/2011 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1334/2008 um bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla sem hafa bragðgefandi eiginleika til notkunar í og á matvæli og um breytingu á reglugerð EBE nr. 1601/91, reglugerðum EB nr. 2232/96 og (EB) nr. 110/2008 og tilskipun 2000/13/EB.
  • Nr. 463/2014 reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu.
  • Nr. 560/2014 reglugerð um gildistöku reglugerðar EB nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir (EB gerðir 1291/2008, 411/2009, 215/2010, 241/2010, 254/2010, 332/2010, 925/2010, 955/2010, 364/2011, 427/2011, 536/2011, 999/2011, 1132/2011, 1380/2011, 110/2012, 393/2012, 532/2012, 1162/2012, 88/2013).
  • Nr. 661/2014 um gildistöku reglugerðar ESB nr. 1190/2012 varðandi það markmið Sambandsins að draga úr Salmonella enteritidis og Salmonella typhimurium í hópum kalkúna eins og kveðið er á um í reglugerð ESB nr. 2160/2003.
  • Nr. 664/2014 reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 637/2005 um verkunarstöðvar fyrir hreindýrakjöt.
  • Nr. 665/2014 reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 580/2012 um framleiðslu og markaðssetningu aðila undir smáræðismörkum á matvælum og afhendingu frumframleiðenda á litlu magni beint til neytenda og staðbundinna smásölufyrirtækja.
  • Nr. 671/2014 reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt.
  • Nr. 707/2014 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 882/2010 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða.
  • Nr. 808/2014 reglugerð um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína (EB gerð 884/2014).
  • Nr. 831/2014 um gildistöku reglugerðar ESB nr. 605/2010 um skilyrði varðandi heilbrigði dýra og manna og varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir vegna aðflutnings til Evrópusambandsins á hrámjólk og mjólkurafurðum til manneldis (EB gerðir 914/2011, 957/2012, 300/2013, 209/2014).
  • Nr. 832/2014 reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum (EB gerðir 1069/2013, 1274/2013, 59/2014).
  • Nr. 833/2014 reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar ESB nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð EB nr. 1333/2008 (EB gerð 1274/2013).
  • Nr. 834/2014 reglugerð um matvæli sem eru ætluð ungbörnum og smábörnum, matvæli sem eru notuð í sérstökum læknisfræðilegum tilgangi og þyngdarstjórnunarfæði í stað alls annars fæðis (EB gerð 609/2013).
  • Nr. 835/2014 reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum (EB gerð 1067/2013).
  • Nr. 836/2014 reglugerð um (17.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri (1138/2013).
  • Nr. 837/2014 reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk (EB gerðir 1056/2013, 1057/2013, 1235/2013).
  • Nr. 838/2014 reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 882/2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt (EB gerð 72/2013).
  • Nr. 839/2014 reglugerð um (69.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri (1006/2013, 1014/2013, 1016/2013, 1059/2013, 1061/2013, 1077/2013, 1101/2013, 1275/2013, 1334/2013).
  • Nr. 840/2014 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar EB nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir (EB gerðir 437/2013, 866/2013, 1204/2013, 166/2014).
  • Nr. 846/2014 reglugerð um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu (EB gerð 322/2014)
  • Nr. 847/2014 reglugerð um verndarráðstafanir varðandi innflutning á samlokum frá Tyrklandi sem eru ætlaðar til manneldis (EB gerð 743/2013, 840/2014).
  • Nr. 848/2014 reglugerð um sérstök skilyrði fyrir innflutningi á okru og karrílaufi frá Indlandi (EB gerð 885/2014).
  • Nr. 866/2014 reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 448/2012 um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins.
  • Nr. 871/2014 reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar EB nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu (EB gerð 323/2014).
  • Nr. 872/2014 reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 105/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis (EB gerð 1079/2013).
  • Nr. 873/2014 reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu (EB gerð 1079/2013).
  • Nr. 874/2014 reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 136/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 2075/2005 um sértækar reglur um opinbert eftirlit með tríkínu í kjöti (EB gerð 216/2014).
  • Nr. 875/2014 reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 135/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 2073/2005 um örverufræðilegar viðmiðanir fyrir matvæli (EB gerð 1019/2013).
  • Nr. 876/2014 reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 402/2013 um leyfi eða synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu (EB gerðir 378/2012, 379/2012 og 432/2012).
  • Nr. 877/2014 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna (EB gerðir 1017/2013, 1066/2013).
  • Nr. 886/2014 um gildistöku reglugerðar ESB nr. 28/2012 um kröfur vegna útgáfu vottorða vegna innflutnings á tilteknum samsettum afurðum til Sambandsins og umflutnings þeirra gegnum það (EB gerð 468/2012).

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?