Fara í efni

Leyfi til útflutnings matvæla til Bandaríkjanna

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Allir íslenskir matvælaframleiðendur sem flytja matvæli til Bandaríkjanna þurfa að endurnýja skráningu sína hjá bandarísku lyfja- og matvælastofnuninni (FDA) fyrir 31. desember 2014. Endurnýja þarf skráningu á tveggja ára fresti til að halda útflutningsleyfinu. Sendingum til Bandaríkjanna kann að vera hafnað, hafi það ekki verið gert.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?