Fara í efni

Koffín fræðsla fyrir foreldra og börn

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

  Nýir orkudrykkir  og orkuskot með mjög háu koffíninnihaldi hafa komið á markað í kjölfar þess að hámarksgildi koffíns í drykkjarvörum var afnumið árið 2008. Kannanir hafa sýnt að neysla Íslendinga á gosdrykkjum er með því hæsta sem gerist, einkum meðal unglinga, sem hafa þannig fengið töluvert koffín úr kóladrykkjum, og vekur aukin neysla á koffíni upp spurningar um heilsuáhrif. Matvælastofnun hefur gefið út fræðsluefni um koffín með það að markmiði að upplýsa börn, unglinga og aðstandendur þeirra um áhrif koffíns á líkamann og þær hættur sem kunna að steðja af ofneyslu þess.

Fræðsluefni



Ítarefni




Getum við bætt efni síðunnar?