Fara í efni

Kindur fluttar yfir varnarlínu. Rannsókn lögreglu.

Matvælastofnun fékk ábendingu sl. haust um að tilteknir bændur á Vesturlandi hefðu flutt kindur yfir sauðfjárveikivarnarlínu sem er bannað skv. dýrasjúkdómalögum.

Eftir rannsókn málsins var ákveðið að vísa því til lögreglu.


Getum við bætt efni síðunnar?