Fara í efni

Forstjóri Matvælastofnunar endurráðinn

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað Jón Gíslason forstjóra Matvælastofnunar frá 1. ágúst til næstu fimm ára samkvæmt lögum nr. 80/2005 um stofnunina.

Starf forstjóra Matvælastofnunar var auglýst 6. maí sl. og sóttu níu einstaklingar um starfið. Sérstök hæfisnefnd lagði mat á umsækjendur og gerði tillögu til ráðherra.

Jón hefur gegnt starfi forstjóra Matvælastofnunar frá því að hún var sett á laggirnar árið 2007.


Getum við bætt efni síðunnar?