Eftirlit með blóðtökuhryssum 2023
Frétt -
26.01.2024
Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Matvælastofnun hefur gefið út skýrslu um eftirlit með dýravelferð við blóðtöku úr fylfullum hryssum árið 2023 og birt á vefsíðu stofnunarinnar https://www.mast.is/is/um-mast/utgefid-efni/skyrslur#bufe.