Fara í efni

Aðskotahlutur í kapers

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um að Kaupás hafi, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað af markaði First Price Kapers sökum aðskotahlutar. 

 • Vörumerki: First Price
 • Vöruheiti: Kapers
 • Umbúðir: Glerkrukka
 • Strikanúmer: 7311041072974
 • Lotunúmer: L 1531
 • Nettó magn: 100g
 • Best fyrir: 30.07.2018
 • Framleiðandi: Luxeapers SL
 • Framleiðsluland: Spánn
 • Dreifingaraðili: Kaupás ehf
 • Dreifing: Allar verslanir Krónunnar, Kjarvals & Nóatún Austurveri

Þeir sem keypt hafa vöruna í framangreindum verslunum er bent á að skila henni til viðkomandi verslunar.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?