Fara í efni

Aðskotahlutur í sælgæti

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af S-märkte orginalet Surt skum 70g sem heildverslun Core ehf. flytur inn vegna aðskotarhlutar sem fannst í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við heilbrigðiseftirlit Garðarbæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes (HEF). 

Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotu:

  • Vörumerki: Candy people
  • Vöruheiti: S-Märke Surt skum 70 g
  • Innflytjandi: Core heildssala
  • Best fyrir dagsetning/lotunúmer: 02-11-2022 / 231102
  • Dreifing: Bónus, Hagkaup, Krónan, Iceland, Krambúðir, Kvikk, 10-11, Extra24, Fjarðarkaup, N1, Olís, Melabúðin og Heimkaup.

surt

Neytendum sem hafa keypt hafa vöruna er bent á  að neyta hennar ekki og  skila henni í verslun eða á skrifstofu Core Heildsölu að Víkurhvarfi 1, 203
Kópavogi.

Ítarefni

 


Getum við bætt efni síðunnar?