Fara í efni

Listería í kjúklingastrimlum

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Matfugli ehf. að við innra eftirlit fyrirtækisins hafi greinst mengun af völdum Listeria monocytogenis. Um er að ræða innköllun í varúðarskyni á  einni framleiðslulotu af  kjúklingastrimlum.


  • Vöruheiti: Matfugls kjúklingastrimlar
  • Framleiðandi: Matfugl ehf
  • Nettóþyngd: 300 gr
  • Lotunúmer: 3101126331
  • Best fyrir: 03.09.2016
  • Geymsluskilyrði: Kælivara

Ítarefni:

Frétt uppfærð 08.09.16


Getum við bætt efni síðunnar?