Fara í efni

Listería í kjúklingastrimlum

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Matfugli ehf. að við innra eftirlit fyrirtækisins hafi greinst mengun af völdum Listeria monocytogenis. Um er að ræða innköllun í varúðarskyni á  einni framleiðslulotu af  kjúklingastrimlum.


  • Vöruheiti: Matfugls kjúklingastrimlar
  • Framleiðandi: Matfugl ehf
  • Nettóþyngd: 300 gr
  • Lotunúmer: 3101126331
  • Best fyrir: 03.09.2016
  • Geymsluskilyrði: Kælivara

Ítarefni:

Frétt uppfærð 08.09.16


Getum við bætt efni síðunnar?