Fara í efni

Bjórdósir bólgna

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af Cyclopath Pale Ale frá S.B.brugghús vegna þess að bjórdósir geta bólgnað og sprungið. ÁTVR og S.B.brugghús hafa innkallað bjórinn í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. 

Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu:

  • Vöruheiti: Cyclopath Pale Ale
  • Best fyrir dagsetning/Lotunúmer: 14.6.2023
  • Strikamerki: Á dós: 5694230393046. Á kassa sem geymir 24 áldósir: 5694230393053
  • Framleiðandi:  S.B.brugghús
  • Dreifing:  ÁTVR

VöruheitiFramleiðandi, strikamerkiInnihaldslýsing

Viðskiptavinir sem hafa keypt ofangreinda vöru eru beðnir um að farga vörunni eða skila í næstu
Vínbúð eða í brugghús S.B. Brugghúss, Skipholti 31. Ef umbúðir vörunnar eru bólgnar ber að viðhafa
fyllstu varúð.

Ítarefni:


Getum við bætt efni síðunnar?