Fara í efni

Tilkynning um salmonellumengun í kjúklingi

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
  Matvælastofnun hafa borist fleiri tilkynningar frá Tilraunastöð háskólans í meinafræði á Keldum, um grun um salmonellumengaða sláturhópa kjúklinga. Um er að ræða 5 hópa frá einum framleiðanda. Týpugreining liggur ekki fyrir en óskað hefur verið eftir við fyrirtækið að það innkalli vörur frá þessum sláturdögum, þar til týpugreining liggur fyrir. Jafnframt hefur Matvælastofnun óskað eftir dreifingarlistum og magntölum fyrir umrædda sláturhópa.

Framleiðandi

Sláturdagur

Rekjanleikanúmer

Afurðategund

Matfugl

15.4.2010

126 10 10 5 52

Kjúklingur

Matfugl

14.4.2010

011 10 10 7 33

Kjúklingur

Matfugl

13.4.2010

011 1010 7 33

Kjúklingur

Matfugl

12.4.2010

011 1010 2 21

Kjúklingur

Matfugl

12.4.2010

011 1010 3 02

Kjúklingur

Ísfugl

9.4.2010

104 1003 1 08

Kjúklingur

Matfugl

8.4.2010

011 1009 3 34

Kjúklingur

Matfugl

8.4.2010

011 0909 9 86

Holdahænur


Reynist týpugreining jákvæð verið afurðunum fargað eða þær hitameðhöndlaðar, þannig að kjarnhiti nái 72° C, áður en afurðunum verði dreift skv. reglugerð nr. 417/2002 um breytingu á reglugerð nr. 260/1980 um útbúnað alifuglasláturhúsa, slátrun alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun.


Ítarefni




Getum við bætt efni síðunnar?