Fara í efni

Skýrsla um fyrirkomulag heilbrigðisskoðana á keppnishestum á ensku

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Dýralæknir hrossasjúkdóma hjá Matvælastofnun hefur í samvinnu við Landsamband hestamannafélaga þróað fyrirkomulag heilbrigðisskoðana á keppnishestum sem byggir á 6. gr. laga nr.15/1994 um dýravernd: “Einungis má nota í keppni dýr sem eru heilbrigð og vel þjálfuð”. Þessi skýrsla hefur nú verið gefin út á ensku.

Ítarefni
Getum við bætt efni síðunnar?