Skráningu á kynningarfund um matvælalöggjöf lýkur 21. sept.
Frétt -
20.09.2011
Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
![]() |
Matvælastofnun heldur kynningarfund fyrir stjórnendur fóðurfyrirtækja og fyrirtækja sem vinna matvæli úr dýraafurðum þann 25. október n.k. í Reykjavík og 26. október á Akureyri þar sem verður farið yfir kröfur nýrrar matvælalöggjafar. Skráningu á kynningarfundina lýkur n.k. miðvikudag, 21. september. |
Ítarefni