Fara í efni

Skráningu á kynningarfund um matvælalöggjöf lýkur 21. sept.

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun heldur kynningarfund fyrir stjórnendur fóðurfyrirtækja og fyrirtækja sem vinna matvæli úr dýraafurðum þann 25. október n.k. í Reykjavík og 26. október á Akureyri þar sem verður farið yfir kröfur nýrrar matvælalöggjafar. Skráningu á kynningarfundina lýkur n.k. miðvikudag, 21. september.

Ítarefni
Getum við bætt efni síðunnar?