Fara í efni

Listería í reyktum laxi og silungi

Matvælastofnun varar við neyslu á reyktum laxi og silungi frá Geitey ehf. vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vöruna af markaði.

Eingöngu er verið að innkalla eftirfarandi framleiðsludagsetningar:

  • Vöruheiti: Reyktur lax og reyktur silungur
  • Framleiðandi: Geitey ehf, Reykhúsið Geiteyjarströnd
  • Síðasti notkunardagur: 1. október 2025 og síðar
  • Dreifing: Verslanir Nettó, Hagkaup, Kaupfélag Skagfirðinga, Hliðarkaup, Fjarðarkaup, Krónan, Kjörbúðin og Kauptún á Vopnafirði. 

Viðskipavinir sem hafa keypt vöruna skulu ekki neyta hennar heldur farga eða skila í verslun til að fá endurgreitt.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?